HEILDSALA Símans
PSTN útfösun
Síminn tilkynnti  í lok árs 2015 um fyrirhugaða útfösuná PSTN talsímakerfi Símans. Nú er komið að fyrstu skrefunum í þessari útfösunþegar símstöðvunum Ferstikla og Lambhagi í Hvalfjarðarsveit verður lokað. Þá er verður hætt að taka við nýskráningum og búferlaflutningum í PSTN kerfinu frá og með 4. júní nk.  En í byrjun 2020 er fyrirhugað að lokaskipulega símstöðvum í kringum landið í nokkrum áföngum. Áfangaskiptingin er í meðfylgjandi skjali.

Talsími

Viðmiðunartilboð, verðskrár og viðaukar sem tengjast talsíma.

Sjónvarp Símans

Hér má finna viðmiðunartilboð, verðskrár og viðauka sem tengjast Sjónvarpi Símans auk upplýsinga um búnað.

Gagnaflutningur

Grunnviðmið um jafningjafjarskipti (Peering Policy)

Internetgátt

Heildsala Símans býður fjarskiptafyrirtækjum að kaupa tengingu í Internetgáttt heildsölunnar, erlent niðurhal.Ef þú hefur áhuga á að kaupa þjónustuna, endilega sendu okkur línu.

Fyrirspurnir og pantanir