HEILDSALA Símans
PSTN útfösun
Síminn tilkynnti í janúar 2019 um fyrirhugaða niðurlagningu á PSTN kerfi Símans í nokkrum áföngum.  Tilkynningin var send tólf mánuðum áður en fyrirhugað var að loka símstöðvum í fyrsta áfanga, með áskilnaði um rétt til að endurskoða áfangaskiptingu.
Nú hefur Síminn endurskoðað hvenær einstökum símstöðvum verði lokað.
Meðfylgjandi er listi yfir þær símstöðvar sem sem eru í fyrstu þremuráföngunum. Áfangaskipting og tímasetningar á lokun á öðrum símstöðvum verðurkynnt þegar nær dregur lokun á þeim.
  • Áfangi 1 - 1. október 2020
  • Áfangi 2 - Lokun frestað
  • Áfangi 3 - Q1 2021
Sjá nánar

Talsími

Viðmiðunartilboð, verðskrár og viðaukar sem tengjast talsíma.

Sjónvarp Símans

Hér má finna viðmiðunartilboð, verðskrár og viðauka sem tengjast Sjónvarpi Símans auk upplýsinga um búnað.

Gagnaflutningur

Grunnviðmið um jafningjafjarskipti (Peering Policy)

Internetgátt

Heildsala Símans býður fjarskiptafyrirtækjum að kaupa tengingu í Internetgáttt heildsölunnar, erlent niðurhal.Ef þú hefur áhuga á að kaupa þjónustuna, endilega sendu okkur línu.

Fyrirspurnir og pantanir